Kveikt á jólatrénu 1. des. Kl. 14.
Kveikt verður á hinu risavaxna jólatré kirkjunnar 1. desember n.k. klukkan 14. Sungnir verða jólasöngvar og jólasveinninn kemur í heimsókn með hopp og hí. Barnakór Guðríðarkirkju syngur jólalög. Foreldrafélag Ingunnarskóla býður upp á heitt kakó [...]
„Gjör dyrnar breiðar“ Fyrsti sunnudagur í aðventu 1. des.
Messa kl. 11. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Ester Ólafsdóttir, kór Guðríðarkirkju syngur, lesarar Árni Bergmann og Kristín Kristjánsdóttir, meðhjálpari Kristbjörn Árnason, kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kveikt á fyrsta kertinu á aðventukransinum. Fyrsta altarisganga barna í [...]
Kyrrðarbæn og leshópur í dag kl. 17:30-21:00
Kyrrðarbæn og leshópur í Guðríðarkirkju, Grafarholti í dag fimmtudaginn 28. nóvember kl. 17:30-21:00 Óvæntur glaðningur frh.– fyrirlestur í umsjón Sigurbjargar Þorgrímsdóttur. Dagskrá: Kl. 17:30-18:30 Kyrrðarbæn (Centering Prayer) í 2x20 mín. með gönguíhugun á milli. Byrjað [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121