Kyrrðarbænastundin fellur niður í dag
Kæru vinir Kyrrðarbænastundin fellur niður í dag fimmtudag 19. desember. Tekur til starfa á nýju ári þann 9. janúar. Megi gleði og friður jólanna lýsa ykkur öllum. Jólakveðja, Sigurbjörg
Fjölskyldumessa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 22. desember kl: 11.
Fjölskyldumessa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 22. desember kl: 11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, tónlistarflutningur í umsjá Margrét Sigurðardóttur. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.
Jólasamvera foreldramorgna í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 18.desember kl: 10.
Jólasamvera foreldramorgna í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 18.desember kl: 10-12 heit súkkulaði með rjóma. Stelpur þið komið með eitthvað smákökur eða bara eitthvað hlakka til að sjá ykkur.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121