Foreldramorgun í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 15.janúar.
Foreldramorgun í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 15.janúar kl. 10 - 12.
Fjölskyldumessa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 12. janúar kl:11.
Fjölskyldumessa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 12. janúar kl:11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir og Aldís Rut Gísladóttir guðfæðinemi þær ætla að vera með brúðuleikhús. Barnakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Margrét Sigurðardóttur. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.
Kyrrðarbænastund fimmtudaginn 9. janúar
Kæru vinir Um leið og ég óska öllum gleðilegs árs og friðar minni ég á fyrstu Kyrrðarbænastundina á nýju ári á morgun, fimmtudaginn 9. janúar kl. 17:30-18:30. Byrjendur mæti kl. 17:10. Allir velkomnir. Kær kveðja, [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121