Nýr biblíuleshópur: Messías og meyfæðingar 28. jan kl. 19:30
Þriðjudagskvöldið 28. janúar kemur saman í fyrsta sinn leshópur þar sem skoðaður verður texti Biblíunnar og hvernig við upplifum boðskapinn í daglegu lífi. Á okkar fyrsta fundi veltum við fyrir okkur fyrir okkur spurningum eins [...]
Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sunnudaginn 26.janúar kl: 11.
Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sunnudaginn 26.janúar kl: 11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, Organisti Ester Ólafsdóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Aldísar R. Gísladóttur og Ruth Rúnarsdóttur.Meðhjálpari Aðalstein D.Októsson. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi eftir messu.
Kyrrðarstund 14. febrúar með Dreamhub
Enn höldum við notalega Kyrrðarstund – A Moment Of Peace - í Guðríðarkirkju í Grafarholti á Valentínusardaginn 14. febrúar. Stundin hefst kl. 20 og lýkur kl. 23. Danski listamaðurinn Kim Björn eða Dreamhub kemur sérstaklega til landsins [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121