Foreldramorgun í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 27. ágúst kl: 10.
Fyrsti foreldramorgun hittingur á þessu hausti verður 27 ágúst kl:10-12. Hlakka mikið til að sjá sem flesta.
Guðsþjónusta í Guðríðarkirkju sunnudaginn 24. ágúst kl: 11.
Guðsþjónusta í Guðríðarkirkju sunnudaginn 24.ágúst kl: 11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, tónlistarflutningur í umsjá Margrétar Sigurðardóttur. Meðhjálpari Aðalsteinn D.Októsson. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi eftir messu.
Söngfólk óskast í kór Guðríðarkirkju.
Skemmtilegt söngfólk óskast í Kór Guðríðarkirkju, Grafarholti. Einu skilyrðin fyrir inngöngu er brennandi áhugi á að rækta sálartetrið og halda lagi. Æfingar kórsins eru á miðvikudagskvöldum í Guðríðarkirkju frá kl. 19.30 - 21.30. Gefandi, launað [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121