Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Barnakór Guðríðarkirkju!

Æfingar verða sem hér segir: byrja þriðjudaginn 16 september. Guðríðarkirkja  þriðjudaga  kl 14.00 – 14.50:   3.-5. bekkur (Ingunnarskólabörn) Sæmundarskóli þriðjudaga  kl 15.15 – 15.55:   3.-5. bekkur (Sæmundarskólabörn og Dalskólabörn) Í Barnakór Guðríðarkirkju er sungin tónlist af [...]

By |5. september 2014 | 11:46|

Fjölskylduguðsþjónusta í Guðríðarkirkju sunnudaginn 7.sept. kl:11.

Fjölskylduguðsþjónusta í Guðríðarkirkju sunnudaginn 7.sept. kl: 11. Prestur sr. Karl V.Matthíasson, tónlistarflutningur í umsjá Ásbjargar Jónsdóttur og Valbjörns S Lilliendahl. Barnastarf  í umsjá Aldísar R. Gísladóttur. Meðhjálpari Jórunn Hólm, kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi eftir messu.

By |4. september 2014 | 11:45|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top