Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Kyrrðarbænastund fimmtudaginn 7. maí kl. 17:30

Kæru vinir, minnum ykkur á kyrrðarbænastundina á morgun, fimmtudaginn 7. maí kl. 17:30 - 18:30. Eftir kyrrðarbænina hugleiðum við á orð Ritningarinnar (Lectio Divina). Byrjendur mæti kl. 17:10. Allir hjartanlega velkomnir. Kær kveðja, Ingibjörg og [...]

By |6. maí 2015 | 22:47|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top