Kyrrðarbæn og altarisganga fimmtudaginn 28. maí kl. 17:30
Kæru vinir, minnum ykkur á kyrrðarbænastundina á morgun, fimmtudaginn 28. maí kl. 17:30-18:30. Eftir kyrrðarbænina mun sr. Karl V. Matthíasson útdeila altarissakramentinu. Verið hjartanlega velkomin. Kær kveðja, Ingibjörg og Sigurbjörg
símanúmer sóknarprests.
Kirkjuvörður verður í fríi frá 27 maí til 3.júní. Símanúmer sóknarprests sr. Karl V. Matthíasonar s. 8686984.
Guðsþjónusta í Guðríðarkirkju sunnudaginn 31.maí kl: 11.
Guðsþjónusta í Guðríðarkirkju sunnudaginn 31.maí kl: 11. Prestur sr.Karl V.Matthíasson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Meðhjálpari Aldís Rut Gísladóttir og kirkjuvörður Guðný Elva Aradóttir. Fermingarbörn næsta árs 2016 og foreldrar þeirra mæti.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121