Velkominn til starfa sr. Karl V.Matthíasson.
Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Karl V. Matthíasson í embætti sóknarprests í Grafarholtsprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi eystra.
„Kveðjumessa“ í Guðríðarkirkju sunnudaginn 30. ágúst kl: 11.
"Kveðjumessa" í Guðríðarkirkju sunnudaginn 30. ágúst kl: 11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir kveður nú söfnuðinn, en hún hefur hafið störf sem prófastur í Noregi. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Meðhjálparar Aðalstein D.Októsson og [...]
Kór Guðríðarkirkju óskar eftir söngfólki.
Vetrarstarf Kórs Guðríðarkirkju hefst miðvikudagskvöldið 2. september. Okkur vantar fólk í allar raddir. Kórinn æfir einu sinni í viku, á miðvikudagskvöldum kl. 19.30 – 21.30 í Guðríðarkirkju. Miðvikudagskvöldið 9. september verður opin æfing fyrir alla [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121