Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Guðsþjónusta og barnastarf.

Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju 11.okt.kl:11. Prestur sr.Sigrjón Árni Eyjólfsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Sunnudagaskólinn er í umsjá Aldísar og Ásbjargar, börn í 1.bekk úr barnakór Guðríðarkirkju munu koma og syngja fyrir [...]

By |8. október 2015 | 10:55|

Vinir í bata.

Fimmtudagskvöldið 8 okt. verður síðasti opni fundur 12 sporana Vina í bata allir eru velkomnir sem áhuga hafa á að bæta líf sitt og öðlast meiri færni í mannlegum samskiptum, eftir þetta kvöld lokast hópurinn [...]

By |8. október 2015 | 10:47|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top