Allraheilagramessa kl 17.00
Allraheilagramessa kl 17.00 1. nóvember. Prestur sr, Karl V.Matthíason. Sú messa er hleguð minningu látinna. Í lokk messunanr verður kveikt á kertum í Liljugarðinum. Að lokum verður boðið upp á kaffi, gos og konfekt. Kór eldriborgar, Vorboðinn syngur [...]
Messur í Guðríðarkirkju 1. nóvember 2015.
Messur í Guðríðarkirkju 1. nóvember 2015. Sunnudaginn 1.nóvember á allra heilagra messu verður fjölskylduguðsþjónusta í Guðríðarkirkju kl. 11.00. Í þeirri messu mun sr. Gísli Jónasson prófastur setja sr. Karl V. Matthíasson í embætti sóknarprests Grafarholtsprestakalls. [...]
Foreldrahittingur verður miðvikudaginn 28.okt. kl:10-12.
Foreldrahittingur verður miðvikudaginn 28.okt. kl:10-12. Hlakka til að sjá ykkur. kaffisopi og spjall. kveðja Lovisa
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121