Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Helgi hald um jól og áramót 2015.

Aðfangadagur jóla, 24. desember Aftansöngur kl. 18 Prestur sr. Karl V.Matthíason. Organisti Hrönn Helgadóttir og Kristjana Helgadóttir leikur á þverflautu. kirkjukór Guðríðarkirkju syngur. Einsöngvari Egill Árni Pálsson tenór. Jóladagur, 25. desember Hátíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Karl [...]

By |18. desember 2015 | 15:00|

Helgistund á fjórða sunnudegi í aðventu.

Helgistund á fjórða sunnudegi í aðventu í Guðríðarkirkju kl:20. Guðfræðineminn Aldís Rut Gísladóttir leiðir stundina og Ásbjörg Jónsdóttir flytur falleg lög í djassbúningi ásamt hljómsveit. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Heit súkklaði og smákökur eftir helgistundina.

By |17. desember 2015 | 06:52|

Þriðji sunnudagur í aðventu.

Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju þriðja sunnudag í aðventu 13 des. kl: 11. Prestur sr. Sigrjón Árni Eyjólfsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf  í umsjá Ásbjargar Jónsdóttur og Valbjörns S. Lilliendahl. Meðhjálpari Kristbjörn Árnason. Kirkjuvörður [...]

By |10. desember 2015 | 09:27|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top