Fyrsta guðsþjónusta og barnastarf ársins í Guðríðarkirkju.
Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sunnudaginn 10 janúar. kl: 11.Prestur sr. Karl V.Matthíason og sr. Skírnir Garðarsson , organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Aldísar R. Gísladóttur og Valbjörns S. Lilliendahl. Kirkjuvörður Lovísa [...]
Gamlársdagur 31.des. Aftansöngur kl. 16. Athugið tímann!
Gamlársdagur, 31. desember Aftansöngur kl. 16. Athugið tímann! Það er yndislegt að kveðja gamla árið og heilsa því nýja. Prestur sr. Karl V.Matthíason. Organisti Hrönn Helgadóttir. Kirkjukór Guðríðarkirkju syngur. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.
Vængjamessa kl. 20 sunnudaginn 27.desember.
Vængjamessa kl. 20 sunnudaginn 27.desember í Guðríðarkirkju. Sameiginleg messa Árbæjarkirkju, Grafarvogs og Grafarholtskirkju. Prestar sr. Karl V.Matthíason og sr. Arna Ýr Sigurðardóttir. Tveir einstaklingar karl og kona sem deila með okkur reynslu sinni. Tónlist í umsjá Ástvaldar [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121