Foreldramorgun í Guðríðarkirkju.
Foreldrahittingur verður miðvikudaginn 13 janúar er fyrsta samvera á nýju ári. kl:10-12. Hlakka til að sjá ykkur. kaffisopi og spjall. kveðja Lovisa
Félagstarf fullorðina 13.janúar kl 13:10.
Félagstarf fullorðina 13.janúar kl 13:10 Helgistund í kirkjunni. Leikfimi, Aðalsteinn D.Októsson les upp úr bókinni Í DAG. Sr. Kristín Pálsdóttir ætlar að hafa myndasýningu og saga lesin. Kaffi og meðlæti á 500 krónur.
Í UPPHAFI ÁRS 2016..
Kæru íbúar í Grafarholti og Úlfarsárdal. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir góðar stundir á liðnu ári. Hefðbundið starf hins nýja árs í kirkjunni hefst með guðsþjónustu í Guðríðarkirkju sunnudaginn 10. janúar kl 11.00 Þau [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121