Foreldrahittingur verður miðvikudaginn 20. janúar.
Foreldrahittingur verður miðvikudaginn 20. janúar kl:10-12. Hlakka til að sjá ykkur. kaffisopi og spjall. kveðja Lovisa
Félagstarf fullorðina 20.janúar kl 13:10.
Félagstarf fullorðina 20.janúar kl 13:10 Helgistund í kirkjunni. Leikfimi, Aðalsteinn D.Októsson les upp úr bókinni Í DAG. Sr. Skírnir Garðason seigir frá starfi sínu frá Noregi og Svalbarða og sr. Kristín Pálsdóttir les smásögu . Kaffi og meðlæti á [...]
Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sunnudaginn 17. janúar.
Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sunnudaginn 17. janúar. kl: 11.Prestur sr. Sigrjón Árni Eyjólfsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Önnu og Ásbjargar Jónsdóttur. Meðhjálpari Kristbjörn Árnason. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi eftir messu.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121