Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju.
Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sunnudaginn 31. janúar. kl: 11.Prestur sr. Skírnir Garðarsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Önnu og Ásbjargar Jónsdóttur. Meðhjálpari Kristbjörn Árnason. Kirkjuvörður Guðný Aradóttir. Kaffisopi eftir messu.
Foreldrahittingur verður miðvikudaginn 27. janúar kl:10-12.
Foreldrahittingur verður miðvikudaginn 27. janúar kl:10-12. Hlakka til að sjá ykkur. kaffisopi og spjall. kveðja Lovisa
Útvarpsguðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju.
Útvarpsguðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sunnudaginn 24. janúar. kl: 11. Prestur sr. Karl V.Matthíason og sr. Skírnir Garðarsson , organisti Hrönn Helgadóttir og Kristjana Helgadóttir spilar á þverflautu og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Aldísar R. Gísladóttur og [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121