Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Barnakór Guðríðarkirkju.

Barnakór Guðríðarkirkju tekur til starfa á ný eftir sumarfrí og verða æfingarnar á þriðjudögum (fyrstu kóræfingarnar verða þriðjudaginn 13. september). Æfingar verða sem hér segir: Guðríðarkirkja kl. 14.30 – 15.15:   1.-4. bekkur (Ingunnarskólabörn) Sæmundarskóli kl 15.30 [...]

By |16. ágúst 2016 | 12:43|

Söngfólk óskast í Kór Guðríðarkirkju!

Söngfólk óskast í Kór Guðríðarkirkju! Söngfólk óskast í allar raddir í Kór Guðríðarkirkju, Grafarholti. Guðríðarkirkja óskar eftir söngfólki  til starfa með kór kirkjunnar. Framundan er skemmtilegur tími í kirkjustarfinu, aðventuhátíð, jól og áramót. Þegar vorar [...]

By |12. ágúst 2016 | 11:10|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top