Barnakór Guðríðarkirkju.
Barnakór Guðríðarkirkju tekur til starfa á ný eftir sumarfrí og verða æfingarnar á þriðjudögum (fyrstu kóræfingarnar verða þriðjudaginn 13. september). Æfingar verða sem hér segir: Guðríðarkirkja kl. 14.30 – 15.15: 1.-4. bekkur (Ingunnarskólabörn) Sæmundarskóli kl 15.30 [...]
Söngfólk óskast í Kór Guðríðarkirkju!
Söngfólk óskast í Kór Guðríðarkirkju! Söngfólk óskast í allar raddir í Kór Guðríðarkirkju, Grafarholti. Guðríðarkirkja óskar eftir söngfólki til starfa með kór kirkjunnar. Framundan er skemmtilegur tími í kirkjustarfinu, aðventuhátíð, jól og áramót. Þegar vorar [...]
Helgistund í Guðríðarkirkju sunnudaginn 14.ágúst kl:11.
Helgistund í Guðríðarkirkju sunnudaginn 14.ágúst kl:11. Prestur sr. Karl V.Matthíason, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi eftir messu. Hvetjum fermingarbörn og foreldra þeirra að mæta.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121