Þriðji sunnudagur í aðventu 11.desember.
Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju þriðja sunnudag í aðventu 11.desember kl: 11:00. Prestur sr. Skírnir Garðarsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu, Andrea Ösp og Sigurður sjá um sunnudagaskólan. kaffisopi eftir [...]
Annar sunnudagur í aðventu.
Barnamessa kl: 11:00 Prestur sr. Karl V.Matthíasson, Andrea Ösp og Sigurður sjá um barnamessuna. Kaffisopi og föndur eftir messuna. Hið árlega aðventukvöld í Guðríðarkirkju verður þann 4. desember kl. 17.Kirkjukór og Barnakór Guðríðarkirkju munu syngja [...]
Fyrsti sunnudagur í aðventu.
Fyrsti sunnudagur ì aðventu. Messa kl: 11:00. Tònleikar barnakòrsins kl: 15:00. Kveikt â jòlatrênu kl: 16:00. Jòlasveininn kemur ì heimsòkn og heit sùkkulaði og piparkõkur ì boði foreldrafêlags Ingunnarskòla. Hlõkkum til að sjà ykkur.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121