Dagskrá í Guðríðarkirkju um jól og áramót.
Aðfangadagur 24.desember kl: 18:00 aftansöngur. Prestur sr. Karl V.Matthíasson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur, Bylgja Dís Gunnarsdóttir söngkona syngur einsöng. Jóladagur 25.desember hátíðarguðsþjónusta kl: 14:00. Prestur sr. Skírnir Garðarsson, organisti Hrönn Helgadóttir [...]
Fjórði sunnudagur í aðventu.
Fjórði sunnudagur í aðventu 18.desember í Guðríðarkirkju. Sunnudagaskóli kl: 11:00 umsjónamenn Andrea Ösp og Sigurður. Kaffisopi og föndur eftir stundina. Jassmessa kl: 20:00. Hugljúfir tónar við kertaljós með djassívafi - síðasta sunnudag fyrir jól. Ásbjörg [...]
Félagsstarf fullorðina miðvikudaginn 14.desember kl: 13:10.
14.desember kl. 13:10 Aðventuhelgistund í kirkjunni og samsöngur undir stjórn Hrannar Helgardóttur og sr. Kristínar Pálsdóttur. Sr. Karl Sigurbjörnsson biskup mun koma til okkar og eiga með okkur góða stund á aðventunni. Kaffi og meðlæti á [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121