Eldri borgara samvera 15. okt. nk. Hinn djúpt þenkjandi, hinn dapri, hinn rómantíski og hinn spaugsami Steinn.
Við hefjum stundina að venju með söng - , helgi-, og bænastund inn í kirkju kl. 12:10. Munið að ávallt er hægt að koma bænarefnum til prestanna. Að því loknu fáum við hádegisverð og kaffi. [...]
Bleik messa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 12.október
Verið öll hjartanlega velkomin til bleikrar messu sunnudaginn 12. okt. nk. kl. 11:00. Í bleikri messu hugsum við til þeirra sem hafa greinst með krabbamein, aðstandenda þeirra og biðjum fyrir þeim. G. Sigríður Ágústsdóttir stofnandi [...]
Félagsstarf eldri borgara 8.október
Kæru vinir, Það er alltaf ánægjulegt að hittast í félagsstarfinu okkar í Guðríðarkirkju, og næsta samvera verður miðvikudaginn 8. október kl. 12:10. Við hefjum stundina eins og venjulega inni í kirkjunni þar sem við stillum [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121