Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 14.desember kl. 11
Guðsþjónusta í Guðríðarkirkju Sunnudaginn 14. desember kl. 11:00 Við bjóðum til notalegrar og hátíðlegrar guðsþjónustu í Guðríðarkirkju nú á aðventu. Prestur: sr. María Rut BaldursdóttirOrganisti: Arnhildur ValgarðsdóttirKór Guðríðarkirkju leiðir söng safnaðarinsKirkjuvörður: Lovísa Guðmundsdóttir Sunnudagaskólinn á [...]
Helgihald um jól og áramótin
Helgihald í Guðríðarkirkju um jól og áramót Í Guðríðarkirkju verður boðið til hátíðlegra stundar um jólin og áramótin, þar sem söngur, bænir og helg tónlist skapa hlýja og friðsæla stemningu í kirkjunni. Aðfangadagur, 24. desember [...]
Jólaball í Guðríðarkirkju sunnudaginn 7.desember
Jólaball barnastarfisins í Guðríðarkirkju sunnudaginn 7. desember kl. 11:00 Komið og eigið notalega og gleðilega stund með okkur á jólaballinu í Guðríðarkirkju! Við dönsum í kringum jólatréð, syngjum jólalög og fáum jafnvel skemmtilega heimsókn. Allir [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121