JÓLA-OG ÁRAMÓTADAGSKRÁ Í GUÐRÍÐARKIRKJU.
JÓLA-OG ÁRAMÓTADAGSKRÁ Í GUÐRÍÐARKIRKJU. 23. Desember þorláksmessa Helgistund kl: 11:00 Prestur sr. Karl V.Matthíasson. 24. Desember Aðfangadagur Aftansöngur kl: 18:00. Prestar sr. Karl V.Matthíasson og sr. Leifur Ragnar Jónsson. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju [...]
Kvöldguðsþjónusta sunnudaginn 16.desember kl: 20:00.
Kvöldguðsþjónusta. Hugljúfir tónar við kertaljós - þriðja sunnudag í aðventu. Ásbjörg Jónsdóttir, Svanfríður Hlín Gunnarsdóttir og Gísli Gamm syngja ljúfa jólasálma og létt jólalög. Sr. Karl Matthíasson leiðir stundina og predikar. Eftir messuna verður boðið [...]
Jólasamvera félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 12.desember kl: 13:10.
Félagsstarf eldri borgara jólasamvera. Helgistund í kirkjunni, jólasálmar sungnir. Síðan verður farið inn í safnaðarheimili og spjallað og drukkið heitt súkkulaði með rjóma og meðlæti kr. 500.- Þetta er síðasta samveran á þessu ári. Hlökkum [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121