Guðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 10.febrúar kl: 11:00.
Guðsþjónusta og barnastarf. Prestar sr. Karl M.Matthíasson og Leifur Ragnar Jónsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Böðvars og Bryndísar Böðvarsdóttur. Fermingarbörn er hvött til að mæta í messuna með foreldrum [...]
Þorrablót félagsstarf eldri-borgara miðvikudaginn 6.febrúar kl: 12:00.
Þorrablót Félagsstarf eldri borgara. Helgistund í kirkjunni og söngur.Hrönn og Erlingur Snær Guðmundsson kemur með harmonikkuna spila saman undir borðhaldi. Jóhannes Kristjánsson eftirherma kemur í heimsókn til okkar og fer með gamanmál. Þorramatur kostar kr. [...]
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 3. febrúar kl: 11:00.
Fjölskylduguðsþjónusta . Ömmu og afa messa. Prestur sr. Karl V. Matthíasson. Barna- og unglingakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Ásbjargar Jónsdóttur og Svanfríðar Gunnarsdóttur. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi í boði eftir messuna. Ömmur og afar eru [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121