Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 6.mars kl: 12:00
Félagsstarf eldriborgara Helgistund í kirkjunni og söngur. Síðan verður farið inn í safnaðarheimili og borðað kótilettur maturinn kostar kr. 1500.- Níels Árni Lund formaður sóknarnefndar leiðir stundina og seigir okkur frá eitthverju skemmtilegu. Hlökkum til [...]
Fjölskyldu- og Æskulýðsmessa sunnudaginn 3.mars kl: 11:00.
Fjölskyldu-og Æskulýðsmessa. Prestar sr. Karl V.Matthíasson og sr. Leifur Ragnar Jónsson. Barnakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Ásbjargar Jónsdóttur og Svanfríðar Gunnarsdóttur. Þorleifur og Björgvin Franz koma og sýna okkur skemmtilegt leikrit. Kaffi og djús í [...]
Guðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 24.febrúar kl: 11:00.
Guðsþjónusta og barnastarf. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Böðvars og Bryndísar Böðvarsdóttur. Kirkjuvörður Guðný Aradóttir. Kaffisopi í boði eftir messuna.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121