Sumarhátíð 2019
Á sumardaginn fyrsta verður mikil hátíð í Grafarholti. Guðríðarkirkja tekur auðvitað þátt og í kirkjunni verður boðið upp á dýrablessun, helgistund, ýmsa skemmtun innan- og utandyra, hoppukastala, og bingó. Þá tekur Friðrik Dór nokkur lög í kirkjunni.
Dymbilvika og Páskar 2019.
Dymbilvika og Páskar 2019. Pálmasunnudagur 14.apríl fermingarguðsþjónusta kl: 10:30. Prestar sr. Karl V.Matthíasson og sr. Leifur Ragnar Jónsson. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Meðhjálparar Guðný Aradóttir og Bryndís Böðvarsdóttir. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. [...]
Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 10.apríl kl: 13:10.
Félagsstarf eldri borgara. Helgistund í kirkjunni og söngur. Sr. Ægir Fr Sigurgeirsson kemur í heimsókn og segir hann frá merkilegri ferð til Argentínu og hvers vegna sú ferð var farin. Kaffiveitingar kr. 500.- Hlökkum til [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121