Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 8.maí kl: 13:10.
Félagstarf eldri borgara. Helgistund í kirkjunni og söngur. Vinur okkar hann Kristbjörn Árnason mun fræða okkur um ýmislegt, það verður spennandi. Kaffi og veitingar kr. 500.- Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Leifur Ragnar, Hrönn [...]
Tónleikar í Guðríðarkirkju 8. maí kl. 20.00
Kór Guðríðarkirkju heldur tónleika í kirkjunni miðvikudaginn 8. maí kl. 20. Stjórnandi er Hrönn Helgadóttir. Verið hjartanlega velkomin. Frítt inn
Fermingarguðsþjónusta sunnudaginn 5.maí kl: 10:30.
Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur undir hennar stjórn. Meðhjálparar Guðný Aradóttir og Bryndís Böðvarsdóttir. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121