Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 9.október kl: 13:10.
Félagsstarf eldriborgara. Helgistund í kirkjunni og söngur. Dominique Plédel Jónsdóttir baráttukona fyrir bættum mat: Hægfæði, hvað er það og hvers vegna. Kaffi og meðlæti kr. 700.- Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Leifur Ragnar, Hrönn [...]
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 6.október kl: 11:00.
Fjölskylduguðsþjónusta. Prestur sr. Sighvatur Karlsson og Pétur Ragnhildarson sjá um messuna. Barnakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu og Svanfríðar Gunnarsdóttur. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi í boði eftir messuna.
Sviðaveisla í félagsstarf aldraða miðvikudaginn 2.október kl: 12:00.
Félagsstarf eldriborgara. Helgistund í kirkjunni og söngur. Sviðaveisla í safnaðarheimilinu á eftir helgistund. Ástvaldur Traustason spilar á harmonikku undir borðhaldi. verð kr. 1500.- Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Leifur Ragnar, Hönn og Lovísa.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121