Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 23.október kl: 13:10.
Félagsstarf eldriborgara. Helgistund og fyrirbænir, söngur í kirkjunni. Hjúkrunarfræðingur frá Heilsugæslunni í Árbæ kemur í heimsókn og fræðir okkur um allt mögulegt. Kaffi og meðlæri kr. 700.- Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Karl, Hrönn [...]
Vísitasía sunnudaginn 20.október kl: 11:00
Vísitasía og barnastarf. Vígslubiskup í Skálholti sr. Kristján Björnsson kemur í heimsókn og predikar. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Sunnudagskólinn á sínum stað. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Ragnhildur J.Júlíusdóttir nemi frá Söngskólanum [...]
Haustferðalag félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 16.október kl: 13:00.
Haustferðalag. Farið verður frá Guðríðarkirkju miðvikudaginn 16.október kl: 13:00. Ferðin kostar kr. 2000.- Það verður fengið sér kaffi og vöfflur í Skálholti það kostar kr. 750 á mann. Allir velkomnir í ferðina. Hlökkum til að [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121