Félagstarf eldriborgara miðvikudaginn 13.nóvember kl: 13:10
Félagstarf eldriborgara. Helgistund í kirkjunni og söngur. Reynir Traustason blaðamaður og fararstjóri kemur í heimsókn og fræðir okkur um eitthvað mjög áhugavert og skemmtilegt. Kaffiveitingar kr. 700.- sr. Karl og sr. Leifur.
Guðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 10.nóvember kl: 11:00.
Guðsþjónusta og barnastarf. Prestur sr. Karl V.Matthíasson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barn verður skírt í messunni. Sunnudagaskólinn verður í safnaðarheimilinu í umsjá Péturs Ragnhildarsonar og það kemur leynigestur til okkar í sunnudagaskólan. [...]
Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 5.nóvember kl: 12:00
FFélagsstarf eldri borgara. Helgistund, fyrirbænir í kirkjunni og söngur. Síðan verður slegið upp matarveislu í safnaðarheimilinu saltað hrossakjöt, reykt hrosskjöt,hrossabjúgu og kindabjúgu fyrir þá sem borða ekki hrossakjöt. Matururinn kostar kr. 1500.- Prestarnir verða með [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121