Guðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 24.nóvember kl: 11:00.
Guðsþjónusta og barnastarf. Prestur sr. Karl V.Matthíasson. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Pétur Ragnhildarsonar og Ástu þau ætla að hafa Bangsadag, krakkar komið með bangsana ykkar með í sunnudagaskólann. Kirkjuvörður [...]
Félagstarf eldri borgara miðvikudaginn 20 nóvember kl: 13:10.
Félagstarf eldri borgara. Helgistund, fyrirbænir og söngur í kirkjunni. Sr. Sigurður Ægisson kemur í heimsókn og ræðir um ný útkomna bók um Gústa Guðsmann. Kaffiveitingar kr. 700.- Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Karl, sr. [...]
Barnastarf og guðsþjónusta sunnudaginn 17.nóvember kl: 11:00.
Barnastarf og guðsþjónusta. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson, Oranisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Þorgils Hlynur Þorbergsson guðfræðingur predikar í messunni Barnastarf er í umsjá Péturs Ragnhildarsonar hann mun fræða krakkana um dýrin. Kirkjuvörður [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121