Kæru vinir og velunnarar Guðríðarkirkju.
Kæru vinir og velunnarar Guðríðarkirkju. Eins og ykkur er eflaust mörgum kunnugt eru því miður mörg í okkar samfélagi sem búa við bág kjör. Kirkjan heldur uppi öflugu líknarstarfi og í hverjum mánuði hlaupum við [...]
Fyrsti sunnudagur í aðventu kl: 16:00.
Tendrum á jólatrénu. Næsta sunnudag verður ljósahátíð Guðríðarkirkju haldin með pompi og prakt klukkan 16:00. Prestar sr. Karl V.Matthíasson og sr. Leifur Ragnar Jónsson. Barnakórinn mun syngja, ljósin verða tendruð og dansað í kringum jólatré [...]
Foreldramorgun
Foreldramorgun verða í safnaðarheimilinu miðvikudaginn 27.nóvember kl: 10 til 12:00.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121