Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Kyrrðarstundir á aðventunni

Umsögn um Kristínu Snorradóttur Kristín Snorradóttir leiðir kyrrðastundir aðventunnar af djúpri ró og nærveru. Hún er markþjálfi, jógakennari, jógatherapisti og hugleiðslukennari, með yfir 25 ára reynslu sem meðferðaraðili. Í starfi sínu sameinar hún þekkingu á [...]

By |18. nóvember 2025 | 12:37|

Líknarsjóður Guðríðarkirkju

Kæru vinir og velunnarar Guðríðarkirkju og samfélagsins alls. Eins og ykkur er eflaust mörgum kunnugt eru því miður mörg í okkar samfélagi sem búa við bág kjör. Kirkjan heldur uppi öflugu líknarstarfi og í hverjum [...]

By |18. nóvember 2025 | 09:42|

Félagsstarf eldri borgara 19.nóvember

Kæru vinir, Við hittumst eins og venjulega í kirkjunni miðvikudaginn 19.nóvember kl. 12:10, þar sem við eigum saman notalega söng-, bæna- og kyrrðarstund. Það er  mikilvægt að staldra við, draga andann djúpt og eiga góða [...]

By |17. nóvember 2025 | 22:41|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top