Félagsstarf eldri borgara í Grafarholti og Úlfarsárdal í Guðríðarkirkju:
Félagsstarf eldri borgara í Grafarholti og Úlfarsárdal í Guðríðarkirkju: 7. október kl. 12:00 Fyrirbænastund. Hægt er að hafa samband við Guðríðarkirkju með bænarefni í síma 5777770 eða netfangið kirkjuvordur@grafarholt.is. Eftir stundina verður súpa og brauð [...]