Fréttir

Helgihald í Guðríðarkirkju í dymbilviku og á páskahátíð!

By |2017-03-17T20:51:58+00:0019. mars 2016 | 22:55|

Helgihald í Guðríðarkirkju í dymbilviku og á páskahátíð! Skírdagur 24. mars Jazzmessa kl: 20 Jazzband Ásbjargar Jónsdóttur spilar. Prestar sr.Skírnir Garðarsson og Karl V.Matthíasson. Kaffisopi í safnarheimili eftir messu. Föstudagurinn langi, 25. mars Passísálma lestur frá kl: [...]

Fjölskylduguðsþjónusta á æskulýðsdaginn 6.mars kl:11.

By |2016-03-03T09:57:36+00:003. mars 2016 | 09:56|

Fjölskylduguðsþjónusta á æskulýðsdaginn 6.mars kl:11. Prestur sr. Karl V.Matthíasson, barnakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Ásbjargar Jónsdóttir. Fermingarbörninn taka þátt í messunni og sýna helgileik, hvetjum foreldra fermingarbarna að mæta í messuna. Sýnt verður video frá æskulýðsfélaginu.  [...]

Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 2.mars kl: 12.

By |2016-02-25T10:06:56+00:0025. febrúar 2016 | 10:06|

Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 2.mars kl: 12. í Guðríðarkirkju. Fyrirbænastund. Hægt er að hafa samband við Guðríðarkirkju með fyrir bænaefni í s. 5777770. Eftir stundina verður súpa og brauð á kr. 700. Myndaýning frá æskustöðvum [...]

Go to Top