Eldri borgara samvera 18. sept.
Stundin hefst inni í kirkju kl. 12:10 með helgistund og söng. Því næst snæðum við ljúffengan hádegisverð að la Lovísa ! Gestur dagsins er Jón G. Pétursson sviðsstjóri sjósviðs hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa. Hann mun fjalla [...]