Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 5.mars
Nú er mars genginn í garð og fyrsta samvera mánaðarins verður miðvikudaginn 5.mars kl. 12:10. Hefjum stundina eins og venjulega inn í kirkju með helgi - og söngstund. Svo ljúffengur hádegisverður á 1500kr að hætti [...]