Allra heilagra messa 1.nóvember 2024
Allra heilagra messa er sérstaklega helguð minningu látinna. Öllum er boðið að koma og eiga friðsæla, íhugunar, bæna og minningastund í kirkjunni. Kveikt verður á kertum til minningar um látna ástvini. Prestarnir leiða stundina og [...]