Félagsstarf eldriborgara í Guðríðarkirkju 11.desember
Miðvikudaginn 11. desember kl. 12:10. Hefjum starfið á helgistund í kirkjunni , lesin verður jólasaga, jólalögin sungin og María syngur einnig einsöng. Jólamatur og bakkelsi á 2000kr. Sigurbjörg verður með Jóga eftir matinn. Verið öll [...]