Barnakór Guðríðarkirkju
Barnakór Guðríðarkirkju mun hefja starfsemi þann 5. september næstkomandi. Æfingar eru á þriðjudögum á eftirfarandi tímum: Sæmundarskóli 14:15-15:00 (1.-4. bekkur Sæmundarskólabörn og Dalskólabörn) Guðríðarkirkja 15:15-16:00 (1.-4. bekkur Ingunnarskólabörn) Í Barnakór Guðríðarkirkju er sungin tónlist af [...]