Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 18.október kl: 13:10.
Félagsstarf eldriborgara! Helgistund í kirkjunni og söngur, lestur framhaldsögu. Jóna Dóra Karlsdóttir móðir, sendiherrafrú seigir okkur sögu sína um lífið og tilveruna. Hlökkum til að sjá ykkur.