Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 18.apríl kl: 13:00
Félagsstarf eldriborgara. Hittumst í kirkjunni kl: 13:00 sameinumst í bíla og förum í ævintýralega skemmtiferð í Árbæjarsafn og skoða gömul hús. Síðan verður komið aftur í Guðríðarkirkju og fengið sér kaffi og meðþví kr. 500.-