Auglýsing frá Kór Guðríðarkirkju
Auglýsing frá Kór Guðríðarkirkju Æfingar hefjast hjá Kór Guðríðarkirkju miðvikudagskvöldið 5. september og eru frá kl. 19.30-21.30. Kirkjukórinn er kvennakór. Áhugasamar konur eru beðnar um að hafa samband við Hrönn Helgadóttur kórstjóra til þess að [...]