Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 6.október kl: 11:00.
Fjölskylduguðsþjónusta. Prestur sr. Sighvatur Karlsson og Pétur Ragnhildarson sjá um messuna. Barnakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu og Svanfríðar Gunnarsdóttur. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi í boði eftir messuna.