Gul guðsþjónusta sunnudaginn 21.september.
Í tilefni af Gulum september, mánuði sjálfsvígsforvarna og geðræktar, bjóðum við þér að koma í hlýlega guðsþjónustu í Guðríðarkirkju sunnudaginn 21.september kl. 11. Í Gulum september er lögð áhersla á að auka meðvitund fólks um mikilvægi [...]