Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 17.október kl: 11:00.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli Pálínuboð Ingunnarskóla Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson predikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur organista. Gengið verður til altaris. Hvetjum fermingarbörn og foreldra þeirra að koma í [...]