Kæru sóknarbörn
Kæru sóknarbörn Vegna almennra sóttvarnarráðstafana, og kórónuveirusmita í fjölskyldum starfsfólks, er öllu helgihaldi í Guðríðarkirkju um hátíðarnar aflýst. Sendar verða út rafrænar helgistundir á Aðfangadagskvöld, jóladag og barnastund annann í jólum. Einnig verður send [...]