Haustferð eldri borgara.
Kæru vinir. Þá er komið að hinni árlegu haustferð okkar. Mætum í kirkjuna og fáum pylsur með öllu kl. 11:45 ! Leggjum svo af stað á Akranes kl. 12.15. Þar verður tekið á móti okkur [...]
Kæru vinir. Þá er komið að hinni árlegu haustferð okkar. Mætum í kirkjuna og fáum pylsur með öllu kl. 11:45 ! Leggjum svo af stað á Akranes kl. 12.15. Þar verður tekið á móti okkur [...]
Sunnudaginn 19.október kl. 11 í Guðríðarkirkju. Sr.María Rut Baldursdóttir þjónar fyrir altari og predikar. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti. Kór Guðríðarkirkju syngur. Jón Marteinn Gunnlaugsson söngnemandi frá Söngskólanum í Reykjavík syngur einsöng. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. Guðný Elva [...]
Við hefjum stundina að venju með söng - , helgi-, og bænastund inn í kirkju kl. 12:10. Munið að ávallt er hægt að koma bænarefnum til prestanna. Að því loknu fáum við hádegisverð og kaffi. [...]
Verið öll hjartanlega velkomin til bleikrar messu sunnudaginn 12. okt. nk. kl. 11:00. Í bleikri messu hugsum við til þeirra sem hafa greinst með krabbamein, aðstandenda þeirra og biðjum fyrir þeim. G. Sigríður Ágústsdóttir stofnandi [...]
Kæru vinir, Það er alltaf ánægjulegt að hittast í félagsstarfinu okkar í Guðríðarkirkju, og næsta samvera verður miðvikudaginn 8. október kl. 12:10. Við hefjum stundina eins og venjulega inni í kirkjunni þar sem við stillum [...]
Félagsstarf eldri borgara í Guðríðarkirkju – Við í Guðríðarkirkju bjóðum ykkur hjartanlega velkomin í félagsstarfið miðvikudaginn 1.október. Við hefjum samveruna á stuttri helgistund kl. 12:10, þar sem við syngjum fallega sálma og biðjum saman. Þetta [...]
Messa sunnudaginn 28.september kl. 11 í Guðríðarkirkju. Sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir altari. Þorgils Hlynur Þorbergsson guðfræðingur predikar. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti og kór Guðríðarkirkju syngur. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður og Guðný Elva Aradóttir meðhjálpari. Verið [...]
Félagsstarf eldri borgarar í Guðríðarkirkju 24.september. Kæru vinir ! Við hefjum stundina eins og venjulega inn í kirkju kl. 12:10, biðjum bæna og syngjum. Eftir stundina er ljúffengur hádegisverður að hætti Lovísu og kostar 2000kr. [...]
Velkomin í félagsstarf eldri borgara og fullorðinna í Guðríðarkirkju Við byrjum veturstarfið miðvikudaginn 17. september kl. 12:10 og hlökkum til að sjá ykkur öll. Við byrjum með söng og stuttri helgistund, ávallt hægt að koma [...]
Vinir í bata í Guðríðarkirkju verða með 12 spora starf haustið 2025. Um er að ræða 16 vikna hópastarf og hefst það miðvikudaginn 1. október 2025 kl. 19.30 og lýkur í lok janúar 2026. Fundirnir [...]