Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 9.nóvember kl: 12:00
Félagsstarf eldriborgara: Helgistund, fyrirbænir og söngur í kirkjunni. Helgi Hannesar situr við píanóið. Matur í safnaðarheimilinu matur kr. 1300.- Jón Svanberg Hjartarson frá Almannavörnum ræðir almennt um almannavarnir og Landsbjörg. Hlökkum til að sjá ykkur. [...]