Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 25.sept. kl: 11:00
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli: Prestur sr.Leifur Ragnar Jónsson predikar og þjónar fyrir altari. Organisti Kári Allan Vox feminae Kvennakórinn syngur undir stjórn Hrafnhildar Árnadóttur. Sunnudagaskólinn í safnarheimilinu í umsjá Anna Elísu og Írisi Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. [...]