Eldri borgara starf 18. janúar
Eldri borgara starfið hefur göngu sína á nýju ári nk. miðvikudag 18. janúar kl. 12:10. Sigrún Helgadóttir rithöfundur heimsækir okkur og segir okkur frá bók sinni um íslenska faldbúningnum og sögu íslenskra kvenklæða. Um bók [...]