Guðsþjónusta á konudag
Sunnudaginn 19.febrúar verður konudags guðsþjónusta. Sungnir verða sálmar eftir konur og allar konur fá rós í tilefni dagsins. Boðið verður upp á óáfengar búbblur og bollur eftir athöfn. Sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir altari [...]