Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 1.mars
Miðvikudaginn 1.mars verður heimsókn í Elliðárstöð Orkuveitu Reykjavíkur. Lagt verður af stað frá Guðríðarkirkju kl 10:45, við ætlum að sameinast í bíla. Þau sem ekki komast í heimsóknina geta komið í Guðríðarkirkju kl. 12 og [...]