Eldri borgara starf 7. maí kl. 12:10
Heil og sæl kæru vinir ! Eldri borgara samveran verður á sínum stað þann 7. maí. nk. kl. 12:10. Við byrjum með helgi - og söngstund kl. 12:10 inn í kirkju sem Sigurbjörg Þorgrímsdóttir annast [...]
Heil og sæl kæru vinir ! Eldri borgara samveran verður á sínum stað þann 7. maí. nk. kl. 12:10. Við byrjum með helgi - og söngstund kl. 12:10 inn í kirkju sem Sigurbjörg Þorgrímsdóttir annast [...]
Kæru fermingarbörn ársins 2026 og forrráðafólk Við viljum með gleði bjóða ykkur til guðsþjónustu í Guðríðarkirkju sunnudaginn 11.maí kl. 11 Prestar kirkjunar leiða stundina og við munum syngja saman og eiga góða og skemmtilega stund. [...]
Verið öll hjartanlega velkomin til guðsþjónustu sunnudaginn 4. maí kl. 11
Verið hjartanlega velkomin í fermingarmessu sunnudaginn 26.apríl kl. 10:30 í Guðríðarkirkju.
Kæru vinir ! Við hefjum stundina eins og venjulega inn í kirkju kl. 12:10, biðjum bæna og syngjum. Eftir stundina er ljúffengur hádegisverður að hætti Lovísu. Við fáum góðan gest eftir matinn en Rakel Garðasdóttir [...]
Verið hjartanlega velkomin í fermingarmessu á sumardeginum fyrsta kl. 10:30.
Hátíðarguðsþjónusta á Páskadegi. Verið hjartanlega velkomin í Guðríðarkirkju
Föstudagurinn 18.apríl kl. 11 í Guðríðarkirkju. Kyrrðarstund við krossinn. Verið velkomin
Á fundi sóknarnefndar Guðríðarkirkju þann 7. apríl sl. var kosinn nýr formaður sóknarnefndar í stað Níelsar Árna Lund sem lét af störfum þann 31. mars sl. Gylfi Dalmann Aðalsteinsson prófessor var einróma kjörinn formaður að [...]
Helgistund á skírdagskvöldi 17.apríl kl. 20 í Guðríðarkirkju. Verið hjartanlega velkomin.