Fréttir

Kristileg íhugun alla fimmtudaga

By |2009-09-15T15:22:26+01:0015. september 2009 | 15:22|

Boðið verður upp á vikulegar íhugunar (centering prayer)/ bæna samverur í Guðríðarkirkju á fimmtudögum frá kl. 20:00 til 21:00. Byrjendur mæti kl. 19:30. Umsjón Sigurbjörg Þorgrímsdóttir djáknaefni og leiðbeinandi í centering prayer. Allt áhugafólk um [...]

Útvarpsmessa á sunnudag kl 11:00

By |2009-09-10T16:54:31+01:0010. september 2009 | 16:54|

Útvarpað verður frá guðþjónustu í Guðríðarkirkju sunnudaginn 13. september kl. 11:00. Séra Sigurjón Árni predikar og Davíð Ólafsson syngur einsöng. Kórstjóri er Hrönn Helgadóttir. Kaffi og kleinur verða í safnaðarheimilinu eftir messu. Allir velkomnir.

Kristin íhugun í Guðríðarkirkju

By |2009-09-09T13:22:02+01:009. september 2009 | 13:22|

Laugardaginn, 12. September, kl. 10:00 – 16:00 verður boðið upp á námskeið í kristinni íhugun í samkvæmt bænahefð sem kallast Centering Prayer. Centering Prayer byggir á aldagamalli hefð sem síðan var endurvakin upp úr 1970 [...]

Kórinn óskar eftir söngfólki

By |2009-09-04T16:04:28+01:004. september 2009 | 16:04|

Kór Guðríðarkirkju óskar eftir söngfólki í allar raddir. Það að kunna að lesa nótur er ekki skilyrði og allir sem halda lagi eru velkomnir. Vel er tekið á móti þér. Æft er í Guðríðarkirkju á þriðjudagskvöldum [...]

Mömmumorgnar – líka fyrir pabba

By |2009-09-02T10:19:54+01:002. september 2009 | 10:19|

Foreldramorgnar hefjast miðvikudaginn 9. september kl. 10:00. Allir foreldrar velkomnir með litlu krílin sín og dagskráin verður fjölbreytt að venju. Umsjón hefur Sigurlaug í síma 864 4274

Opnunartími Guðríðarkirkju

By |2009-09-01T16:27:26+01:001. september 2009 | 16:27|

Með haustinu breytum við opnunartíma Guðríðarkirkju. Opnunartíminn er sem hér segir: Þriðjudaga - föstudaga 10:00 - 16:00 Kirkjuvörður er í síma 897 1533

Fjölskyldumessa sunnudaginn 30. ágúst

By |2009-08-29T15:45:46+01:0029. ágúst 2009 | 15:45|

Við hvetjum öll fermingarbörn til að mæta í fjölskyldumessu á sunnudaginn kl. 11:00. Skemmtilegir söngvar og starf vetrarins verður kynnt. Þeir sem fengu flöskur í vor mega koma með þær og hella sumarvatninu í tjörnina. Djús, kaffi og [...]

Barnakór Guðríðarkirkju

By |2009-08-27T16:27:05+01:0027. ágúst 2009 | 16:27|

Barnakór kirkjunnar tekur aftur til starfa miðvikudaginn 9. september 2009. Kórinn er opinn öllum börnum í 2.-4. bekk og verða æfingar á haustmisseri á miðvikudögum í tónmenntastofum skólanna, sem hér segir: Sæmundarskóla kl. 14:00 – [...]

Kór Guðríðarkirkju óskar eftir söngfólki!

By |2009-08-23T10:02:43+01:0023. ágúst 2009 | 10:02|

Kór Guðríðarkirkju óskar eftir söngfólki í allar raddir. Það að kunna að lesa nótur er ekki skilyrði og allir sem halda lagi eru velkomnir. Vel er tekið á móti þér. Æft er í Guðríðarkirkju á þriðjudagskvöldum [...]

Go to Top